Færsluflokkur: Bloggar
12.10.2007 | 08:51
Vínmenning
Alltaf finnst mér jafn ömurlegt að heyra sjónarmið þeirra sem vilja gefa eftir einkasölu ríkisins á áfengi. Ég er búin að búa undan farin 8 ár í Kaupmannahöfn og hér er "frjálsræðið" lang mest af öllum norðurlandaþjóðunum og áfengið ódýrast og mest aðgengi. Staðreyndir málsins er Danir eiga Evrópumet í únlingadrykkju, norðurlandamet í ölvunarakstri o.s.f. Hér gilda greinilega heimsku og græðgi sjónamið engöngu og engu skeytt um heilbrigði þjóðarinnar, bara aðeins meiri pening í vasa fárra manna.
Að lokum þá verð ég aðeins að minnast "menninguna". Ef að þessi hnignun dönsku þjóðarinnar heitir menning, er þá byssu menning í Írak, nauðgunar og ofbeldismenning í fangelsum í USA, sjálfsmorðssprengjumenning í Ísrael, heroin og kanabismenning einhversstaðar.
TANNI OFURHETJA
Á að gefa bjór- og léttvínssölu frjálsa? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.9.2007 | 15:40
Próf og græjur
Jæjja þá hefur maður aftur tima til að blogga. Búin að vera í prófum, það er firsta hluta að firsta hluta að náminu. Flókið ekki satt en ég er nú einusinni í danmörku. Allavega náði ég öllum prófunum og er komin á fullt í að undir búa mig fyrir næstu próf (sem eru eftir 3 vikur).
En gleði fréttirnar eru þær að ég var að kaupa dót sem mig er búin að langa í lengi, mjög lengi, það heitir UX-2 frá line 6 og unaðsleg græja.Svona lítur hún út.
bless í bili Tanni ofurhetja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
3.9.2007 | 12:59
KAFFI
Sá á síðuni hjá Badda link til að athuga hvernig kaffi maður er og þetta var niðurstaðan,frekar skerí
Latte!
Þú ert skapstór og íhaldsamur einstaklingur sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Undir vissum kringumstæðum leyfirðu þér að prófa nýjungar, en þó aðeins að vel athuguðu máli.
Þú samanstendur af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.9.2007 | 14:34
Beljur
Vorum að koma heim frá ökológiskum markaði upp í ballerup. Það var rosa gaman sérstaklega að prófa alla traktorana.
Tanni
p.s umgjava, ubbgjafa, uumbjava o.s.f HÚ KERS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.9.2007 | 08:28
Þjóðlög
var að velta fyrir mér i morgun (ekki í sturtuni það er ekkert heitt vatn) þetta með þjóðlög. sko þegar ég var lítill og var í útilegu með gömlu hjónunum þá var verið að syngja íslensk þjóðlög fram í heiðana ró o.s.f. en í dag er fólk kannski frekar að synjga bubba, rangur maður, sálina o.s.f þannig að ég var að velta fyrir hvort þetta eru okkar nýju þjóðlög
Tannus megaofurbloggus
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.8.2007 | 15:11
Börnin mín
var að velta fyrir mér í morgun á leiðinni í skólan, að danir eru alltaf vorkenna mér fyrir að eiga svona mörg börn, fólki finnst það erfitt og bindandi að eiga börn. ég aftur á móti fer út í dagin ný búin að kyssa börnin mín finnst mér ég vera frjálsasti og ríkasti maður sem til er. þetta var bara það sem ég var að velta fyrir mér í morgun.
Tannususus megusbloggusus
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.8.2007 | 15:36
Góðar hugmyndir
Ég var að velta fyrir mér í sturtunni í morgun, af hverju ég fæ allar mínar bestu hugmyndir í sturtunni. Ég hef komist að þeirri niður stöðu að það þer vegna þess að þá er ég ekki vaknaður og ekki fluttur inn í minn eigin haus.
Tannus ofurbloggus
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
19.8.2007 | 08:00
Ofurbloggari Ógurlegi
Loksins er tanni ofurbloggari komin að skjánum á ný.
Húsbyggingin gengur vel og erum við GautiGunnarsonfráAkureyrisonurguðs að verða búnir. Telst það MJÖG GÓÐUR ÁRANGUR.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.7.2007 | 15:44
Til Gamans
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)