Færsluflokkur: Bloggar
23.10.2010 | 09:14
langt síðan ég hef bloggað
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 22:32
Fellum Ríkisstjórnina
Hér er áskorun til allra Íslendinga
Það sem við þurfum að gera er að allir mæta á laugardaginn á Austurvöll, og til að gera það þurfa allir að hringja í alla sem þeir þekkja og segja þeim að mæta og biðja þá um að hringja í alla sem þeir þekkja að gera slíkt hið sama. Mjög einfalt og öflugt.
Þannig að ef að allir mæta og neita að fara heim fyrr enn ríkisstjórnin fellur verður þetta ekkert mál.
Hvernig stendur á því að fólkið sem kom okkur í vandræðin heldur að það sé best til fallið að koma okkur úr þeim aftur
Baráttusveðjur TANNI MAXIMUS
Troðfullt á fundi á Nasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.11.2008 | 21:26
Hjólaklúbburinn BELLS ANGELS
Er komin með hjóla dellu og er farin að hjóla á hverjum sunnudegi út í haresko.
Þetta er allveg hrikalega gaman og svaðalega erfit, við hjólum í ca. 2,5 tima í algeri drullu.
Hér er Júlli vinur minn sem stofnaði klúbbin með mér.
innaT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.11.2008 | 09:00
Lélegur uppalandi
Var að velta fyrir mér í vikuni hvar mér hafði mistekist. þannig var að ég var að spila stórkostlegt lag með DEFTONES fyrir Jónu (fireal af plötuni adenaline) og hún sagði "þetta er ömurleg tónlist" .
Ég auðvitað brotnaði saman og fór strax að kenna mér um var það eitthvað sem ég sagði eða gerði eða gerði ekki. spurningarnar hrönnuðust upp í huga mér er ég lá í fósturstellingu á gólfinu og skalf eins og hrísla.
En svo kom rödd i höfuðið á mér sem sagði " það kemur nýr dagur á morgun og meðan þú lifir er alltaf von"
þannig að ég stóð upp og gekk glaður og bjartsýnn á vit nýrra áskorunnar.
TANNI MAXIMUMBLOGGUS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.10.2008 | 15:11
bloggabloggablogga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2008 | 09:48
Heimildamyndir
Ég var að finna rosalega magnaða heimasíðu með allskonar heimildarmyndum sem að ekki eru síndar í sjónvarpinu.
smella hér
Tanni
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.3.2008 | 10:58
ekki gott
Kveðjuhátið Gauksins fór vel af stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
19.3.2008 | 18:01
Nútímafólk
Var að velta fyrir mér hvað það er að vera nútíma kona? Og eru þá mæður minnar kynslóðar fortíðarkonur? Eru ég þá nútimamaður og pabbi fortíðarmaður? Snýst þetta um hugmyndafræði eða ártalið sem ég fæddist á? Var Jesús fortíðarmaður? Og hvað með Dalahi Lama?
Verða að viðurkenna að yfirleitt skil ég hvorki upp né niður í neinu.
Þið örfáu sem lesið bloggið mit megið gjarnan koma þessum spurningum áfram ef að þið getið ekki svarað þeim.
TANNI STJÖRNUBLOGGARI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.3.2008 | 17:46
FLOTTIR SRÁKAR
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2008 | 12:29
Dettur aldrei neitt flott í hug sem fyrirsögn
Þá er ég líka komin með tölvu, sem er mjög gaman því að þá kemst ég líka á netið án þess að biðja um leifi frá netfíklinum sem ég bý með.
Ég er búin að vera með alveg svakalega Íslandsþrá undanfarið ár, sem virðist ekkert fara minnkandi, búin að búa í Danmörk á níunda ár og er bara búin að fá nóg. Sko ég sé Ísland ekkert í neinum hyllingum en það er bara komin timi til að halda áfram, að búa í danmörku er eins og að vera í bómull, allt ferkantað og leiðinlegt en mjög gott líka. Veit ekki hvernig ég á að útskíra þetta betur ég bara sakna Íslands.
En ég er samt bara ótrulega hamingjusamur, fagnaði 14 árum erdrú 2. mars og líf mitt og minna bara blómstrar.
Bless í bili TANNI SUPERBLOGGARI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)