Dettur aldrei neitt flott í hug sem fyrirsögn

Þá er ég líka komin með tölvu, sem er mjög gaman því að þá kemst ég líka á netið án þess að biðja um leifi frá netfíklinum sem ég bý  með.

Ég er búin að vera með alveg svakalega Íslandsþrá undanfarið ár, sem virðist ekkert fara minnkandi, búin að búa í Danmörk á níunda ár og er bara búin að fá nóg.  Sko ég sé Ísland ekkert í neinum hyllingum en það er bara komin timi til að halda áfram, að búa í danmörku er eins og að vera í bómull, allt ferkantað og leiðinlegt en mjög gott líka. Veit ekki hvernig ég á að útskíra þetta betur ég bara sakna Íslands.

En ég er samt bara ótrulega hamingjusamur, fagnaði 14 árum erdrú 2. mars og líf mitt og minna bara blómstrar.

Bless í bili TANNI SUPERBLOGGARI 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með árangurinn. 

kv ingvar 

ingvar (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 21:33

2 identicon

Til hamingju með afmælið

Ottó (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 00:08

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Veit nákvæmlega hvað þú ert að segja...reyna að segja...

Hlakka til að fá ykkur HEIM!!! 

SigrúnSveitó, 5.3.2008 kl. 19:52

4 identicon

Hae hae og ho ho !!! INNILEGA TIL HAMINGJU MED ARANGURINN !!  Er sjalf mikid med hugann vid islandid... en er ekkert a leid heim... nema i heimsokn um paskana med kallinn og krakkana... verdur spenno

Bid ad heilsa lidinu

xxx Hafrun

Hafrun (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband