12.10.2007 | 08:51
Vínmenning
Alltaf finnst mér jafn ömurlegt að heyra sjónarmið þeirra sem vilja gefa eftir einkasölu ríkisins á áfengi. Ég er búin að búa undan farin 8 ár í Kaupmannahöfn og hér er "frjálsræðið" lang mest af öllum norðurlandaþjóðunum og áfengið ódýrast og mest aðgengi. Staðreyndir málsins er Danir eiga Evrópumet í únlingadrykkju, norðurlandamet í ölvunarakstri o.s.f. Hér gilda greinilega heimsku og græðgi sjónamið engöngu og engu skeytt um heilbrigði þjóðarinnar, bara aðeins meiri pening í vasa fárra manna.
Að lokum þá verð ég aðeins að minnast "menninguna". Ef að þessi hnignun dönsku þjóðarinnar heitir menning, er þá byssu menning í Írak, nauðgunar og ofbeldismenning í fangelsum í USA, sjálfsmorðssprengjumenning í Ísrael, heroin og kanabismenning einhversstaðar.
TANNI OFURHETJA
Á að gefa bjór- og léttvínssölu frjálsa? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alveg sammála, Svo sér maður arabana selja unglingum undir borðið í Danmörku. Það þarf enginn að segja mér að það yrði ekki gert hér.
En hvernig ganga prófin annars. Ég fer að hringja. Um jólin (þessi eða næstu)
Ottó (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 16:33
PS. Farðu svo að róa þig í blogginu. Maður kemst ekki yfir að lesa allt sem þú skrifar
Ottó (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.