Próf og græjur

Jæjja þá hefur maður aftur tima til að blogga. Búin að vera í prófum, það er firsta hluta að firsta hluta að náminu. Flókið ekki satt en ég er nú einusinni í danmörku. Allavega náði ég öllum prófunum og er komin á fullt í að undir búa mig fyrir næstu próf (sem eru eftir 3 vikur).

En gleði fréttirnar eru þær að ég var að kaupa dót  sem mig er búin að langa í lengi, mjög lengi, það heitir UX-2 frá line 6 og unaðsleg græja.Svona lítur hún út.

bless í bili Tanni ofurhetja 

ux-2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eydís Hentze Pétursdóttir

Tilhamingju með prófin! Er þetta ekki annars alveg eins græja og Gummi á? Eða hvað veit ég svo sem, þetta bara líkist.

Eydís Hentze Pétursdóttir, 23.9.2007 kl. 15:31

2 Smámynd: Tanni Ofurbloggari

Jú allveg eins

Tanni Ofurbloggari, 23.9.2007 kl. 17:14

3 identicon

segðu mér eitt vinur, notarðu ekki púkann?

jóna björg (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 17:49

4 Smámynd: Tanni Ofurbloggari

púka?????

Tanni Ofurbloggari, 23.9.2007 kl. 19:23

5 identicon

Til lukku með prófin!!

Hvað í andsk.. er þetta? Ekki en ein fiðlan? 

Stella (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 23:38

6 identicon

nú þú varst æstur í að ég kommentaði hjá þér sökum meðvirkni minnar, ég gerði það bara svona huggulega og dippló. þú verður að læra á púkann

jóna björg (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 09:22

7 Smámynd: Kokkurinn Ógurlegi

hvaða undarlega tæki er þetta eiginlega tækjadellumaður?

Kokkurinn Ógurlegi, 24.9.2007 kl. 23:12

8 identicon

Glæsileg græja. Til hamingju með prófin.

  Ætlarðu ekkert að lána Stíg sögina þína

Ottó (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 18:48

9 Smámynd: Baldvin Jónsson

Upptökugræja dauðans fyrir "amatörinn"
http://www.amazon.com/Line-6-Tone-Port-UX2/dp/B000BP5QG2#moreAboutThisProduct

Góða skemmtun Sindri

Baldvin Jónsson, 27.9.2007 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband