19.3.2008 | 18:01
Nútímafólk
Var að velta fyrir mér hvað það er að vera nútíma kona? Og eru þá mæður minnar kynslóðar fortíðarkonur? Eru ég þá nútimamaður og pabbi fortíðarmaður? Snýst þetta um hugmyndafræði eða ártalið sem ég fæddist á? Var Jesús fortíðarmaður? Og hvað með Dalahi Lama?
Verða að viðurkenna að yfirleitt skil ég hvorki upp né niður í neinu.
Þið örfáu sem lesið bloggið mit megið gjarnan koma þessum spurningum áfram ef að þið getið ekki svarað þeim.
TANNI STJÖRNUBLOGGARI
Athugasemdir
Ég skal koma spurningunni áfram...því ekki get ég svarað henni.
Knús...
SigrúnSveitó, 19.3.2008 kl. 19:54
hmmmmmm góð spurning............
Hrönn Sigurðardóttir, 19.3.2008 kl. 20:10
Nutima konur. eru konur a øllum aldri, mamma din amma din eda konan din,, ha ha, dad sama a vid um dig pabba dinn eda afa.
detta er bara hvad du ert mikill nutimamadur sjalfur..
Ef du vilt draga Jesus eda Dalahi Lama voru eda eru mann sins tima... Hei detta er bara min skodun. fannst gaman ad finna bloggid ditt,,, leidinlegt ad du saknar islands eftir øll dessi ar i Dk. By sjalf i noreg 11 ar nu og er hætt ad finna fyrir heimtra..God påske. hils famelien ... fra noreg.
Sirry. (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 21:30
Verð að viðurkenna að ég er ekki alveg skilja hvað samhengið er í spurningunni.
En mundi halda að nútímakonur væru þær sem eru á lífi í dag frá 1-100 ára, annars bara hvernig hver og ein kona eða maður upplifir sig...afstætt eins og flest annað..
jóna björg (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.