Góðar hugmyndir

Ég var að velta fyrir mér í sturtunni í morgun,  af hverju ég fæ allar mínar bestu hugmyndir í sturtunni.  Ég hef komist að þeirri niður stöðu að það þer vegna þess að þá er ég ekki vaknaður og ekki fluttur inn í minn eigin haus. 

 Tannus ofurbloggus


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verð að segja að kommenta flóran sé léleg hér á tannabloggi, kvitta hér með og tek undir það sem þú varst að skrifa að eftir morgun sturtu sértu orðinn fastur liður eins og venjulega í höfðinu á þér, múhahahaha, neinei segi nú bara svona, maður þekkir þetta ekki sko..

luv'n kisses 

jóna björg (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 13:11

2 Smámynd: Tanni Ofurbloggari

sko góðu hugmyndirnar á morgnana í sturtun snúast yfirleitt nefnilega ekki um mig eða mitt, en þegar er vaknaður og búin að borða morgunmat o.s.f hugsa ég bara um MIG

Tanni Ofurbloggari, 26.8.2007 kl. 16:57

3 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þú ferð í sturtu ????

Halldór Sigurðsson, 26.8.2007 kl. 20:39

4 identicon

fyrst þú færð svona snyldarhugmyndir í sturtu, ertu þá farinn að raka apann?  ;-)

 átti að spyrja þig frá frú Backm....

 Bið að heilsa ykkur!!!

Kokkurinn ógurlegi (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 17:37

5 Smámynd: Eydís Hentze Pétursdóttir

Smart Hermann, mjög smart!

Eydís Hentze Pétursdóttir, 28.8.2007 kl. 23:10

6 Smámynd: Tanni Ofurbloggari

er eins og górilla

Tanni Ofurbloggari, 29.8.2007 kl. 14:46

7 identicon

hahahah, Hemmi alltaf með húmorinn í lagi.

svo ertu að kommenta á hvað ég sé löt að blogga..  

jóna björg (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband