Fellum Ríkisstjórnina

Hér er áskorun til allra Íslendinga

Það sem við þurfum að gera er að allir mæta á laugardaginn á Austurvöll, og til að gera það þurfa allir að hringja í alla sem þeir þekkja og segja þeim að mæta og biðja þá um að hringja í alla sem þeir þekkja að gera slíkt hið sama. Mjög einfalt og öflugt.

Þannig að ef að allir mæta og neita að fara heim fyrr enn ríkisstjórnin fellur verður þetta ekkert mál.

Hvernig stendur á því að fólkið sem kom okkur í vandræðin heldur að það sé best til fallið að koma okkur úr þeim aftur

Baráttusveðjur  TANNI MAXIMUS


mbl.is Troðfullt á fundi á Nasa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju finnst mér stundum eins og það sé ekki tengt á öllum skautum hjá sumum? Heldurðu virkilega að þetta sé svona einfalt? En gefum okkur að þetta sé svona ofboðslega einfalt. Fólkið neitar að fara úr bænum og ríkisstjórnin segir bara "okey, þá hættum við bara, bless bless".

Hvað svo? Hver tekur við? Hver stjórnar því hver tekur við? Þú? Það verður að hugsa dæmið til enda. Það er ekkert mál að koma með allskonar hugmyndir en það verður að vera heil brú í því.

Lenni (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 22:42

2 identicon

Blessaður kæri vinur. Bara kominn á fullt í bloggið þetta líkar mér. Og mér líst vel á hjólaklúbbinn þinn, ég mæti næst. ...........Það er fínt að frétta af mér, þrátt fyrir að kreppan er alveg að ná mér vinnulega séð............ ég á í mestu basli við að blogga, ég bara nenni því ekki. kv til Jónu  

kv ingvar

p.s. er lennon (þessi fyrir ofan)eitthvað að snúa sér í gröfinni? öll ríkisstjórnin búin að skíta í buxurnar og maka því uppá bakið á sér   og honum finnst skrítið að fólk vilji nýja ríkisstjórn..... ??????? jahérnahér.

Og um hvaða brú er hann að tala um???? Hann er bara sjálfur brú

ull á þig hehe kær kveðja Ingvar

ingvar (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband